jsb_logo

Listdansbraut

Dansnám á jazz- og nútímadanslínu, metið til stúdentsprófs á listdansbraut MH

Listdansbraut

Jazzballettnám

Vinsælt og fjölbreytt dansnám sem hefur þróast á hátt í 60 ára starfsferli skólans

Jazzballettnám

Forskóli

Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn á aldrinum 3-5 ára

Forskóli

Líkamsrækt JSB

Smelltu hér til að fara á vefsíðu Líkamsræktar JSB - jsb.is

Líkamsrækt JSB

Danslistarskóli JSB

Hvað gerum við?

Við bjóðum vandað listdansnám fyrir börn og unglinga í takt við kröfur samtímans. Starfshættir skólans mótast af síbreytilegum heimi listdansins og er metnaður og alúð lögð í skólastarfið. Leitast er við að mæta þörfum nemenda af umburðarlyndi, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi og ábyrgð. Boðið er upp á listdansnám sniðið að ólíkum þörfum nemenda.

  • Forskólanámið er fyrir nemendur á leikskólaaldri, þar fá nemendur að kynnast listforminu í gegnum dans og leik.
  • Jazzballettnámið er tómstundamiðað og sniðið að hinum almenna nemanda.
  • Nám á listdansbraut er fyrir þá sem vilja sérhæfa sig og ná lengra í danslistinni.

    Allar námsleiðir stuðla að listrænum þroska, aukinni líkamsvitund, félagsfærni, velferð og hreysti. Námið hvetur til skapandi hugsunar, eflir sjálfstæði og sjálfstraust og veitir þar af leiðandi dýrmætt veganesti út í lífið.
  • shape
    • Síðan 1967

    • shape
    Fréttir af okkur

    Fréttir

    Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur.
    20.11.25

    ÍD í heimsókn hjá 7. stigi

    Eydis Rose Vilmundardóttir og Una Björg Bjarnadóttir, dansarar í Íslenska

    Meira
    20.11.25

    ÍD í heimsókn hjá 7. stigi

    Eydis Rose Vilmundardóttir og Una Björg Bjarnadóttir, dansarar í Íslenska

    Meira
    14.11.25

    Nýr JSB fatnaður!

    Forpöntun á nýjum JSB fatnaði fer fram dagana 13.-17. nóvember.

    Meira
    14.11.25

    Nýr JSB fatnaður!

    Forpöntun á nýjum JSB fatnaði fer fram dagana 13.-17. nóvember.

    Meira
    06.11.25

    DANS INTENSIVE með Kristínu Marju og Gretu Dato

    Dagana 16.-18. desember leiða Kristín Marja (ballettkennari í JSB) og

    Meira
    06.11.25

    DANS INTENSIVE með Kristínu Marju og Gretu Dato

    Dagana 16.-18. desember leiða Kristín Marja (ballettkennari í JSB) og

    Meira
    Tímarnir okkar

    Fjölbreyttir tímar fyrir alla aldurshópa

    • black-shape

    Við erum ávallt til staðar fyrir þig

    Komdu og dansaðu með okkur!

    Afhverju ættir þú að skrá þig í dansnám í JSB?

    Viðurkennt faglegt nám

    Faglegir kennarar

    Sterkt samfélag og félagslíf

    Fjölbreytt nám

    Kennarar

    Hittu teymið okkar

    Teymið okkar samanstendur af öflugum danskennurum og starfsfólki.
    Umsagnir

    Hvað segja fyrrum nemendur?

    Dansaðu með okkur!