Nú eru allir að koma tilbaka eftir sumarfrí og eru kennarar og starfsfólk JSB í óða önn að undirbúa komandi dansvetur.
Allir skráðir nemendur ættu að fá upplýsingar um sinn hóp á allra næstu dögum í gegnum Abler appið.
Skráning í fullum gangi í laus pláss.
- Ef spurningar vakna um skráningar í gegnum Abler þá má senda póst á [email protected]
- Öllum spurningum um námið hjá JSB svarar Þórdís á netfanginu [email protected]
Kennsla hefst á eftirfarandi dögum:
- Framhaldsstig listdansbrautar- 20.ágúst, skólasetning 19.ágúst
- Grunnstig listdansbrautar- 9.sept, skólasetning 8.sept
- Jazzballettnám- 10.sept
Skráning nýnema í fullum gangi á Abler

