jsb_logo

Um kennara

Úlfhildur Melkorka

Kennari

Um kennara

Úlfhildur, eða Úa eins og hún er oftast kölluð, byrjaði að æfa jazzballett hjá JSB þegar hún var sjö ára gömul en færði sig yfir á listdansbrautina þegar hún var 12 ára.
Hún hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum tengdum dansinum hjá RÚV, t.d. Sögum – verðlaunahátíð barnanna og keppti fyrir hönd JSB í Dance World Cup.
Úa útskrifaðist af Listdansbraut JSB vorið 2023. Hún er þó ekki hætt að dansa og mun, að eigin sögn, líklegast aldrei hætta að dansa.