jsb_logo

Um kennara

Kristína Rannveig Jóhannsdóttir

Kennari

Um kennara

Kristína kennir nútímadans samhliða námi í nýmiðlatónsmíðum við Listaháskóla Íslands og sjálfstæðri vinnu í tónlist og dansi.

Hún byrjaði 13 ára að æfa jazzballett hjá JSB og útskrifaðist síðan af bæði félagsfræðabraut og listdansbraut MH og JSB

Hún er einnig útskrifuð af rytmískri popplínu MÍT með söng, lagasmíðar og pródúseringu sem aðalgreinar. Samhliða MÍT var hún í danshópnum Forward Youth Company þar sem hún tók þátt í mörgum ólíkum verkefnum og sýndi m.a. Harmony eftir Ernesto Camilo A. Valdes og Árstíðirnar eftir Völu Rúnarsdóttur og Snædísi Lilju Ingadóttur.