Kennsla hefst 10. september!
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 10. september. Allir skráðir nemendur fá stundaskrána sína í Abler appið. Skráning i laus pláss er í fullum gangi. Hlökkum til að sjá ykkur öll!

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 10. september. Allir skráðir nemendur fá stundaskrána sína í Abler appið. Skráning i laus pláss er í fullum gangi. Hlökkum til að sjá ykkur öll!
JSB býður upp á stutt dansnámskeið til að koma sér í gang fyrir komandi dansvetur ! Sumarnámskeið fyrir framhaldsnemendur Jazzballett fyrir 2010-2014 Hitum upp fyrir haustið með krefjandi og skemmtilegum
Nú eru allir að koma tilbaka eftir sumarfrí og eru kennarar og starfsfólk JSB í óða önn að undirbúa komandi dansvetur. Allir skráðir nemendur ættu að fá upplýsingar um sinn
Útskrift 3. árs nema af Listdansbraut JSB var haldin hátíðleg í gær, sunnudaginn 18. maí, á Nýja sviði Borgarleikhússins. Nemendur sýndu útskriftarverkin sín í danssmíði sem unnin voru undir leiðsögn
Frábær afþreying í sumarfríinu og tilvalin fyrir þau börn sem vilja kynna sér dansnám í JSB! Dansnámskeið fyrir 3-6 ára Nemendur fæddir 2019-2022Verð: 13.500 kr.Tímabil: 26. maí – 6. júní
Nemendasýning JSB7. & 8. apríl 2025 í Borgarleikhúsinu Nemendur og kennarar Danslistarskóla JSB setja á svið frumsamda sýningu byggða á æviskeiði dansarans. DANSAÐU DRAUMINN fer með áhorfendur í ferðalag og
Á þemaæfingu æfa allir nemendur í búning. Þrír til fjórir hópar æfa atriðin sín saman og æfa skiptingar á milli atriðanna. Föstudagur 28. mars 2025: Hópur: Mæting: Æfing: Salur: Kennari:
Öll atriðin, sem Dansflokkur JSB keppti með í undankeppni Dance World Cup um helgina, komust áfram í úrslitakeppnina sem fer fram á Spáni í sumar. Hópurinn keppti með þrjú einstaklingsatriði,
Dansflokkur JSB keppir í undankeppni Dance World Cup í Borgarleikhúsinu sem fer fram dagana 22. og 23. febrúar n.k. Að þessu sinni keppir hópurinn með 10 atriði um sæti í
Nemendasýning JSB 2025, DANSAÐU DRAUMINN, fer fram í Borgarleikhúsinu dagana 7. og 8. apríl n.k. Sýningar eru kl. 17:00 og 19:00. Um sýninguna:Nemendur og kennarar Danslistarskóla JSB setja á svið