Síðasta vika var ein stór hrekkjavökuvika þar sem nemendur mættu í búningum í tíma og dönsuðu hryllilega dansa.
Hápunktur vikunnar var svo HREKKJAVÖKUBALLIÐ fyrir 10-12 ára nemendur.
Myndir segja meira en þúsund orð!!