
Í lok nóvember heimsótti Kastljós, með Viktoríu Hermannsdóttur í fararbroddi, jazzballetthópinn okkar fyrir fólk með sérþarfir.
Lilja Helgadóttir, jazzballettkennari, hefur stýrt hópnum fagmannlega frá því hann var stofnaður haustið 2023.
Viðtalið var birt á RÚV þann 9. desember og má sjá hér (byrjar á mín. 20:00): https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/38169/bc086g
Jazzballett í JSB er fyrir alla dansara!