jsb_logo

Um kennara

María Sara Hlíðberg

Kennari

Um kennara

María Sara byrjaði að æfa í JSB þegar hún var 8 ára gömul. Hún fór síðan á grunnstig listdansbrautar og þaðan á framhaldsskólastigið sem hún stundaði samhliða námi í  Menntaskólanum við Hamrahlíð. María Sara útskrifaðist úr báðum skólum vorið 2025 og kennir núna jazzballett í JSB.

Hún hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum innan JSB, m.a. Dance World Cup, Unglist og  fjölmörgum nemendasýningum.