Kæru nemendur og foreldrar/forsjáraðilar,
Gleðilegt nýtt dansár 2026!
Við erum rosalega spennt fyrir komandi önn þar sem hápunkturinn verður klárlega nemendasýningarnar okkar í Borgarleikhúsinu 4. og 5. maí.
Við hvetjum nemendur til að vinna vel í danstímum og mæta alltaf í æfingafötum og með hárið snyrtilega greitt frá andlitinu.
Nemendur og foreldrar eru einnig hvattir til að fylgjast vel með Abler appinu þar sem allar helstu upplýsingar frá kennurum og stjórnendum skólans koma þar inn.
Við hlökkum til að dansa með ykkur!

